Gerð: Cadillac Sedan DeVille
árg: 1983 Forbill engin bifreydagjold
vél: V8 4.1 með tölvustýrðri beinni innspýtingu
ekinn: 140.xxx mílur
bsk/ssk: sjálfskiptur
afturhjóladrifinn á loftpúðum að aftan sem eru stillanlegir
leður sæti
rafmagn í öllu sætum rúðum og skotti
cruize control
15" sumardekk krómkoppar. fylgir aukagangur af felgum
ATH bíllinn er nýsprautaður og ryðvarinn skipt var um lit þannig að hann var sprautaður í fölsin líka
skoðaður 2012 með 2 ára skoðun því þetta er fornbíll
er a nyjum 225 75 15 nagladekkjum tempra winterquest og fylgja sumardekk a felgum med
það sem þarf að geraþað þyrfti að sprauta húddið aftur sést smá blettur í því
skipta um mótor í bílstjórasæti hann fylgir einnig með
rúðuþurkurnar virka bara á hægasta og hraðasta enginn millivegur
það er smá rifa á vinyl toppnum við afturglugga
Ég skoða skipti öll skipti í versta falli segi ég nei
ég veit svosem ekkert hvað maður á að setja á þetta miðað við tímann og vinnuna sem er búinn að fara í þetta
segjum bara 800stgr og 900 í skiptum svona til að hafa eitthvað
náið í mig hérna á spjallinu eða í síma 865-8420 Kv. RagnarS