Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
blái mini cooperinn
Birkir R. Guðjónsson:
hérna er þráður um mini cooperinn sem ég verið á uppá braut
þetta er 2004 MINI R53, bíll sem kemur með 1600cc tritec vél ásamt keflablásara, þjappan er 8.3:1 og er stock 160 hp og 210 Nm. Þetta skilar þá einhverju ennþá minna út í hjól eða á bilinu 145-150 whp. Tritec vélin fékk verðlaun fyrir bestu vélina í sínum flokki árið 2003 og þolir einhver 300-350hp á sveifarás áður en það þarf að huga að heddinu eða stimplum og stöngum.
Stock á þetta 16.0 út 1/4, en ég er búinn að taka núna 14.19 með 17% minni trissu á blásaranum, hitaofnar flækjur, one-ball mod, K&N / CAI.
Ætlaði mér að komast í 13 á þessu sumri, spurning hvort það verði eitthvað úr því, maður verður bara að bíða og sjá 10. september á lokamótinu/æfingunni hvað gerist
1965 Chevy II:
Það verður gaman að sjá hvort þú náir 13 sek í ár, hvað eru menn að gera til að taka 300+ úr þessum vélum ?
Kiddi:
Turbo swap næsta mál á dagskrá :wink:
Birkir R. Guðjónsson:
Kiddi, þeir taka þetta twincharged (blower+turbo) þótt ótrúlegt sé miðað við plássið undir húddinu
þeir úti ná 300hp með minni trissu á blásarann, stærri cooler, cosworth heddi, camshaft, pústi, 550cc injectors, E85 og tjúni
Eitt af þessum twincharged græjum eru umþb 650hp á "upprunalega" mótor
ABF Performance MINI COOPER at PINKS all out Englishtown, NJ
Birkir R. Guðjónsson:
tune dót
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version