Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Frábær sponsor, nú þurfum við félagar í Kvartmíluklúbbnum að sýna þakklæti með því að beina viðskiptum okkar til BJB, ásamt því að benda öðrum á þá!Bara að við hefðum fleiri svona sponsora!