Author Topic: Hvar er best að leita af varahlutum í gamlan Nissan 280C?  (Read 4559 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Hvar er best að leita af varahlutum í gamlan Nissan 280C?
« on: December 18, 2011, 13:23:00 »
Sælir,

Veit einhver hvar best væri að leita af pörtum í svona öldung?  Finnst ólíklegt að svona finnist hér heima (þó það sé ekki útilokað) og líklegra til árangurs að kaupa að utan, en hvaða síða kæmi til greina?  Ef einhver veit um bíl þá endilega láta mig vita.

kv. Jón Hörður
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race