Ford Bronco Custom (Stóri Bronco)
Árgerð 1981
ekinn rétt um 60.000 mílur
Sjálfskiptur með góðri C6 skiptingu
Litur : Dökkblár
Útbúnaður... 35"dekk á álfelgum
Í hvaða ástandi er bíllinn..? Bíllinn fór í skoðun í desember og fékk fulla skoðun, keyrður um 300km síðan. og er í ágætis standi fyrir utan mótor. Það er í honum GMC 6.2l diesel vél, bilunin lýsir sér þannig að mótorinn á það til að festast þegar drepið er á honum, en sé honum snúið aðeins til baka þá er hægt að starta honum í gang, einhver sérfræðingur hélt að þetta tengdist því að það þyrfti að ventlastilla hann... gengur leiðinlega í lausagangi en fínn um leið og hann er kominn á smá snúning.
Annars er þetta frekar heill bíll, ég blettaði í hann fyrir 2 árum og það hefur haldið sér nokkuð vel.
2 x nýjir rafgeymar eru í bílnum sem kostuðu 60.000kr.nýlegur startari
nýlegur bensíntankur
nýir borðar í bremsum að aftan
svo var nýlega skipt um olíuverk og swinghjól.
Fornbíll, lágar tryggingar og engin bifreiðagjöld!!Hérna er nokkrar lélegar myndir af honum




Verð 350 þúsSkipti koma til greina en vil helst pening.
Gummi s:7754332
Bíllinn er staðsettur á Bifröst í Borgarfirði.