Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Kvartmíluæfing laugardaginn 27 ágúst -- smá breyting!

(1/2) > >>

Jón Bjarni:
Test‘n tune (æfing) verður keyrð Laugardaginn 27 ágúst
Áætlað er að opna fyrir æfingu kl 12:00 og hafa opið til 18:00 fyrir keyrslu.Ef það er verulega góð mæting þá verður æfingartími lengdur.
Til að taka þátt í test‘n tune þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda!
Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1500kr til að taka þátt.
Meðlimir annara klúbba innan ÍSÍ borga 3000kr til að taka þátt.

Miðaverð fyrir áhorfendur 1000kr frítt fyrir börnin. (Frítt fyrir silfur og gullmeðlimi)

Danni EVO:
verð æfinginn 1/8 eða 1/4?

1965 Chevy II:
1/4

Jón Bjarni:
Vegna dræmrar skráningar í 1/8 keppina verður æfing allan daginn á brautinni í staðinn

Stebbik:
Brautin verður preppuð eins og um keppni væri að ræða þannig að þetta gæti orðið mjög góður dagur :D :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version