það kom svoltið uppá hjá mér þannig að ég verð að bjóða til sölu mjög skemmtilegan bíl.
þetta er hraustlega tjúnaður Foxbodý Mustang með 302cid sem er lestaður af allavegana gotteríi til dæmis þrykktir stimplar, heitur ás,portuð og póleruð 289 hedd sem flæða mjög vel, 650 blandari sem situr á ál milliheddi, flækjur, 9" hásing með 3;73 hlutfalli,t5 Kassi, driflæsing,orginal Ricaro sportstólar en svoltið sjúskaðir að vísu, nýtt teppi í bílnum, þokkalegt lakk,ekkert ryð,vélarsalur og allur undirvagn málaður og mjög snyrtilegur, nýr rústfrír bensíntankur,
skemmtileg græja sem hendist áfram hálf prjónandi

kúplingsþrællinn er lélegur en ég er að vinna í því máli.
verðið er 800 eða tilboð.
uppl í síma 8983323 kv Frikki ps ekki senda póst er að auglýsa fyrir annan.


