Author Topic: Can-am Renegade Til sölu Fully loaded :D  (Read 1664 times)

Offline bjozzi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Can-am Renegade Til sölu Fully loaded :D
« on: August 20, 2011, 20:46:11 »
sćlir,
ţar sem tíminn hefur minnkađ hjá mér til ađ leika mér hef ég ákveđiđ ađ setja hjóliđ mitt á sölu, ég er samt ekkert ađ flýta mér ađ selja.

bílnr: TJ-D49
Can-am Renegade 800cc 2008 Götuskráđ.
Mótor: 799.9cc, 4-stroke, V-twin, liquid-cooled, 8-valve SOHC
Torque: 73 Nm @ 5,500 RPM
Fjöđrun framan: RS-Type Double A-arm, forged aluminum upper arm, HPG shocks 8.5 in (216 mm)
Fjöđrun aftan: RS-Type TTI independent, HPG shocks 9 in (229 mm)
Ţurrvigt frá verksmiđju: 607 lbs (275 kg)
Bensíntankur: 20Ltr
Skođađ til 2013
25" orginal sumardekk á álfelgum(nánast ný afturdekk)
27“ Swamp lite dekk (27x12 12“ ađ aftan, 27x10 12“ ađ framan) á ITP Delta
Stálfelgum
2 lyklar fylgja og aukareim
smurbók frá upphafi.

ekiđ rúma 5ţús km

Aukahlutir/breytingar:
K&N Loftsía
blá ljósadíóđa í parkljósi
Mudflares brettakanntar sem kosta helling en lúkka vel og gera hellings gagn!
dráttarkúla
Spil 2500lbs m ţráđl. fjarstýringu
Powermadd handahlífar m. Speglaviđbót.
Sérsmíđuđ grind ađ aftan m. Stórri SMC tösku. (sérstyrkt grindin fyrir meiri burđargetu)
Brúsafesting f. 10-20ltr brúsa (brúsi fylgir samt ekki)
Skóflufesting og skófla
Pro Taper Synergy Dual Density Höldur.
stealth snorkel á loft inntaki fyrir vél og reimarhús, lengdi öndun á gírkassa og bensíntanki.


Myndir:













ásett verđ: 1.800.000.-
áhvílandi: 1.084.000.- ca hjá lýsingu 27ţús á mán.
hćgt ađ yfirtaka svo lengi sem kaupandi er eldri en 25 ára og í skilum

skođa skipti á öllu mögulegu:
t.d. mótorhjóli, bíl, ódýrara sportfjórhjóli, sleđa og fl.

Upplýsingar í síma 858-9223, Bjössi
eđa á bjozzi(hja)fjolnet.is