Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins

Myndir frá loka umferð Íslandsmótsins

(1/2) > >>

Buddy:
Hæ,

Myndir frá gærdeginum eru að byrja detta inn á Flickr síðu okkar bræðra:
http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157627427322934/











Kveðja,

Björn

1965 Chevy II:
Flottar myndir að venju, alveg magnað flugið hans Dadda eftir að hafa misst hann í spól  8-)

Daníel Hinriksson:
Geggjuð myndin af Kryppunni!  8-)

Takk fyrir þetta bræður.  =D>

Buddy:
Takk takk  :D

Það bætast við fleiri myndir og einnig nokkur stutt video







http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/6043583705/#secrete8b63a89ce

http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/6043467735/#secret684cf89410

Kveðja,

Björn

Birkir R. Guðjónsson:
Ávallt flottar myndir eins og venjulega. Takk strákar  =D>

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version