DAGSKRÁ FYRIR TORFÆRU Á BLÖNDUÓSI 20. ÁGÚST 2011
Laugardagurinn 20. Ágúst
08:00 keppendur mæta
09:00 skoðun ökutækja
10:00 Pittur Lokar
11:00 fundur með keppnisstjóra og brautarskoðun
12:00 hádegishlé
13:00 keppni hefst
17:00 áætluð keppnislok, lokastaða birt og kærufrestur byrjar
17:30 kærufresti lýkur og verðlaunaafhending hefst
ATH: öll umferð hjóla er bönnuð á keppnissvæði, þó er undanþága á fjórhjólum í eigu keppnisliða og starfsmanna.
ATH: Eftir kl 10:30 borga ALLIR inn, Starfsmenn og aðstoðamenn sem ekki eru skráðir
• Keppnisstjóri Ragnar Róbertsson
• Pittstjóri Ólafur Björnsson
• Öryggisfulltrúi Atli Már Hreggviðsson