Til Sölu!
Honda Cr125cc
Árgerð 2007
Keyrt innan við 30 klst.
ALLT Ný yfirfarið, og ég meina Allt!, hjólið er bara tilkeyrt eftir að það var yfirfarið frá A-Ö og það virkar eins og Nýtt!
Það er ennþá á orginal plöstum og með nýlegu DC Límmiðakitti.
Það fylgja með 2 auka framdekk í ágætis ástandi.


Verð - 600.000 - Mjög góður stgr. afsláttur.
Skoða skipti á öllu, bílaprojectum og bara hverju sem er!
Hjólið er á Akureyri.
6162111 - Reynir