æja þá ætla ég að prófa að auglýsa kaggan!
Er ekkert að drífa mig að selja en þar sem ég er í skóla þá hef ég varla efni á að eiga þetta til lengdar.
Subaru Impreza WRX STi
-Skráður 10/2002
-Body ekið 106.xxx KM
-Mótor ekinn um 1000km
-17" Orginal STi felgur.
Vél:
-Ej207 mótor aðeins boraður út
-Wiseco stimplar með örlítið hærri þjöppu
-Manley H-beam stangir
-ACL race stangarlegur
-ACL race höfuðlegur
-Brian Crower 272 intake camshafts
-Brian Crower 272 exhaust camshafts
-Cometic heddpakkningar
-The Gates tímareim og öll hjól og strekkjari nýtt.
-Skipt um olíudælu
-Skipt um vatnsdælu
-Keypti pakkningasett hjá Ingvari Helgasyni og var skipt um allar pakkningar og o-hringi í mótornum.
-Nýr Rafgeymir
-PERRIN GT3076 .82 Turbokit
-Unequal Length Flækjur
-PERRIN Stealth FMIC með rauðum Signature series pípum
-Injector Dynamics 1000cc spíssar
-Walbro 255 lph Bensíndæla
-AEM Standalone tölva
-AEM Map sensor 3.0 Bar
-AEM AIT sensor
-AEM EGT sensor + mælir
-AEM boost mælir
-AEM Wideband mælir
Drivetrain:
-Clutchmasters FQ400 kúpling
-Clutch Masters ál flywheel
-Gírkassinn verður nýupptekinn (er að bíða eftir dótinu í hann)
-Afturdrif úr 2007 STi (ekið um 10.000km þegar það fór í)
-Nýlegir diskar að aftan og framan.
Þetta er svona það sem ég man í fljótu bragði.. getur verið að ég sé að gleyma einhverju en þetta er pakki sem kostaði heilan helling. Megið endilega reikna þetta út sjálfir þar sem ég nenni því ekki hehehe.
Þessi MOKAST alveg áfram..... ætti að vera að skila eitthvað um 500hö
Það sem þyrfti að gera: Skipta um stýrisdælu.
Bíllinn fór í skoðun þegar hann kom á götuna og var bara sett útá hávaðamegun og fékk hann endurskoðun þessvegna.
Veit ekki alveg hvað maður á að setja á hann en fyrst að það er skilda að þá..
Ásett verð 3.500.000kr <----
Ekki vera hrædd við að gera mér tilboð.. ekkert fast verðÁhvílandi: 580.000kr
Afborganir: u.þ.b 24.000kr á mánuði
Skoða skipti!
Hægt að ná í mig í PM eða í síma 8486557.. Ekki senda mér PM um að hringja í ykkur... stend ekki í svoleiðis vitleysu
Á nú ekki góðar myndir af honum en hérna er þetta.
OG já... sá sem kaupir hann er skyldugur til að skipta um húdd á honum!
Hurðin er rispuð eftir að það var bakkað utan í hann og verður búið að laga það fyrir sölu.
Hann er soldið rykugur þarna á myndunum og kastarahlífarnar eru ekki á.. þær eru samt til, á bara eftir að henda þeim á.