Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Chevy S10 uppgerð..

(1/14) > >>

Kiddi:
Þetta er græja sem ég náði í fyrir nokkrum misserum, byrjaði að gera upp en missti svo áhugan og vildi selja en er hættur við sölu og ætla mér að klára þetta bara, ekkert vit í öðru...

Planið:
1984 Chevy S10 rwd götubíll.
Undir 3000lbs. (1360kg.) með ökumanni er takmarkið..
18" ET classic five felgur.
TH350 skipting.
Pontiac V8 mótor (cid. fjöldi ákvarðast seinna  8-) )
Stutt 12 bolta passenger hásing með Strange öxlum.


Sat á bílakirkjugarði fyrir norðan..


Svona leit þetta út að innan... 2.0L fjarkinn var búin að gefast upp  :neutral:


Kominn í hús þökk sé "Zaper" hérna á spjallinu (Ási... að mig minnir)


Þrír partabílar sem ég keypti saman... þeir borguðu sig svo upp með sölu á varahlutum sem ég hafði ekki sjálfur not fyrir.


Búið að rífa hann vel niður og verið að spúla drullu af eldvegg og grind...


Ljótt ryð í kringum aðra húddfestinguna..


Glerblásturinn afstaðin og verið að máta 18" ,,old school lúkk" felgur sem passa og verða notaðar...


Ryðbætt með factory panelum :wink:


Allt að vera klárt í málningu...


,,Coke White" litur og gloss black grind...


Skúffan komin úr málningu og búið að festa á grind..


Búið að ryðverja inn í föls og bita... verið að máta miðstöðina í.


Einangrun á eldvegginn klár... samsetning á stýrishúsinu loksins hafin!


Skúffan fín geymsla fyrir varahlutina  :)


Mælaborðið komið saman.. sameinað úr tveim. Factory radio delete platan komin í!  :lol:



meira seinna....

Ramcharger:
Djö verður þessi mikill töffari 8-)

bæzi:
Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

Kiddi:

--- Quote from: bæzi on July 29, 2011, 12:44:50 ---Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

--- End quote ---

Ég á til mótorfestingar og stainless header kit í það...  :oops:

bæzi:

--- Quote from: Kiddi on July 29, 2011, 13:00:40 ---
--- Quote from: bæzi on July 29, 2011, 12:44:50 ---Væri til í að sjá LSX swapp í þessum og th350

kv Bæzi

--- End quote ---

Ég á til mótorfestingar og stainless header kit í það...  :oops:

--- End quote ---

þá er það bara stokuð LS1 383ci H/C  :lol:

my Vote on that

kv Bæzi

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version