Takk fyrir þetta, við hjá Benz klúbbnum vorum mjög ánægðir með útkomuna þó svo að fleiri bílar hefðu e.t.v. mátt mæta. Það voru þó mun fleiri áhorfendur núna en í fyrra

Það hefðu mátt fleiri koma, voru fleiri sem skráðu sig á Facebook síðu klúbbsins en mættu svo ekki. Þá voru nokkrir sem mættu en tóku ekki þátt.
Það kom einn á 2ja dyra AMG 63 bíl sem gat ekki farið á brautina þar sem hann gleymdi ökuskírteininu

Hefði verið gaman að sjá tímann á honum

SLK AMG 55 var klárlega kraftmesti bíllinn, og sá hraðskreiðasti á brautinni, en líklega var það A200 CDI sem kom mönnum mest á óvart
