Author Topic: Bremsu vandræði Ford !  (Read 3030 times)

Offline Bubbi2

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Bremsu vandræði Ford !
« on: January 12, 2011, 23:18:10 »
Er með höfuðdælu, sem er með tvær skálar, fremri skálinn er minni og sú aftari nær glugga er stærri. Ég er með diskabremsur að framan og skálar að aftan. Spurninginn er á hvor skálina fara frambremsurnar? Þurfa ekki diskabremsurnar meira vökva? Er höfuðdælan að gefa mismunandi þrýsting úr hvoru hólfi?

Með fyrir fram þökk Svanur :)
svanur ólafsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Bremsu vandræði Ford !
« Reply #1 on: January 13, 2011, 06:26:18 »
Veit ekki betur en að stærri sé fyrir diskana :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Bremsu vandræði Ford !
« Reply #2 on: January 28, 2011, 03:12:19 »
og hvað er vandræðið með þetta ?    :mrgreen:

Offline Bjarkid

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Bremsu vandræði Ford !
« Reply #3 on: May 05, 2011, 04:16:31 »
stærra hólfið ætti að vera frambremsurnar

Offline Walter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Bremsu vandræði Ford !
« Reply #4 on: June 15, 2011, 20:53:14 »
Samkvæmt minni reynslu er alltaf aftara hólfið fyrir frambremsur. Kannski ekki algilt samt en hef ekki rekist á það öðruvísi ennþá.
Walter Ehrat
Ökutækin18.05.2011:
Dodge Durango Hemi Metan´08
Chevrolet Corvette ´84
Ford Maverick Grabber´73
Land Rover Defender 130"
Mercedes Benz Unimog
Harley Davidson VRSCA Vrod
Cannondale X440
Buell Firebolt XB9R
Sikk MX 125cc trail bike

Offline vanir menn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Bremsu vandræði Ford !
« Reply #5 on: July 26, 2011, 13:10:31 »
aftara hól fyrir aftur fremra fyrir fram en svo geturu rakkið lagninar og séð hvort er hvað en diskabremsunar þurfa aðeins meiri vökkva og dælan gefur mis mikkin þrístín því oft er 60 til 80 prosent af bremsu virknini að framan fer eftir gerð bíla  vona að þetta svari einkverju fyrir þig