Author Topic: Íslenska kvartmíluíþróttin tók risastökk inn í 21. öldina í gær.  (Read 7692 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Mér finnst skipta máli að við mótorhausar áttum okkur á því að í gær (laugardag) hentist kvartmíluÍÞRÓTTIN hérlendis með látum inn í 21. öldina.

Mér er óhætt að fullyrða að allir keppendur á Götukónginum 2011, sem áttu bíla sem gengu á öllum, hafi bætt persónulegan árangur sinn og sumir verulega.  Fram að þessu hafa keppendur verið kátir með bætingar upp á allt að .05 sek en í gær voru dæmi um bætingar upp á a.m.k. .40 sek.  Þennan árangur má að miklu leyti þakka gjörbreyttum brautarskilyrðum í startkaflanum.

Þeir mótorhausar sem hafa lagt óeigingjarnt starf af hendi við að setja upp nýja startið eiga þakkir skildar.

Því miður voru, að því ég best veit, engir íþróttafréttamenn viðstaddir þessa tímamótakeppni, enda er maður fyrir löngu hættur að ætlast til að fólk í þeirri rasssitjarastarfsgrein sýni þessari íþrótt áhuga þrátt fyrir elju margra þeirra sem stunda hana sem keppendur og starfsfólk.

Óska nýja Kidda kóngi til hamingju með sigurinn.  Keppandi dagsins var hinn síungi Kjarri Kjartanss og bunu dagsins átti klárlega Impresan.

Góðar stundir


Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Þetta var rosalega flott! Nýja startið virðist sko alveg vera að gera sig.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Brautin var virkilega flott preppuð í gær, en hvað var málið með OF, Leibbi og græni Camaroinn í erfiðleikum með að snúa í burnoutinu ?
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Skiptingin hrundi í Græna Camaro-num hjá Árna Má og Leifur var einnig í vandræðum með skiptinguna hjá sér til að byrja með.
Annars var þetta hrikalega gaman og frábært að sjá hvað menn voru að bæta sig þarna í gær. Líka frábært að sjá Ford fara undir 10 sek loksins. Kjarri var algjörlega maður dagsins í gær. Sem og Sammi á bláu Impresuni. Magnað að sjá þessi tæki í Action þarna í gær.

Kv.

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
ég segi bara til lukku Kjartan með þennan merka -10 áfanga!! :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Þetta var frábær dagur og allt eins og best gat verið nema fyrir gömlu kóngana mig og Bjössa sem urðu að prinsum  :mrgreen:

Til hamingju allir sigurvegarar og keppendur með glæsilegann árangur og kærar þakkir til starfsfólksins sem stóð sig frábærlega.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Flottur dagur, takk fyrir mig. Ætla reyna við 8 sek múrinn næst þegar ég kem með bílinn á brautina  :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Já sammála því sem hefur verið sagt hér að ofan varðandi brautina, ótrúlegur munur á brautinni á milli ára, fínn dagur og skemmtun fyrir alla, ég þakka kærlega fyrir mig.  =D>  Sérstakar þakkir til allra þeirra starfsmanna sem unnu óeigingjarnt sjálfboðastarf þessa helgi.
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Ég þakka nu bara fyrir mig sem áhorfandi sem vaknaði kl 5 um morguninn og keyrði suður frá Húsavík og heim aftur eftir keppni, til að horfa á einhverja skemmtilegustu kvartmílukeppni sem ég hef séð á þessari braut, þannig að hrós og hamingjuóskir til allra þarna, bæði til keppanda og starfsmanna. Takk fyrir mig
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Eg óska öllum sigurvegurum dagsins til hamingju og sérstaklega Kidda frænda.  Kjartan var líka flottur og er Mustang sómi af honum.  Mig langar líka að þakka öllu stafsfólkinu fyrir óeigingjarna vinnu og dagurinn var alveg frábær og ekki skemmdi veðrir fyrir.   =D> =D>
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Gærdagurinn var algjör snilld, Gripið í brautinni var klárlega það mesta sem ég hef upplifað siðustu 5 ár sem ég hef keyrt þarna. Þannig props fyrir þá sem preppuðu brautina! :D :smt023

Til hamingju Kiddi með 1 sætið

Til lukku Sammi með 9.850, Kjarri kjartans með 9.998,og Bæring með 10.3xx

Takk fyrir mig :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hæ.
  já þetta tókst mjög vel.   Og allir voru í fíling og flestir sýndu sínar bestu hliðar...
Maður dagsins er að sjálfsögðu Kiddi "kóngur".
  En Kjarri er þó maður ársins" því enginn annar getur nú orðið "fyrsti Ford í 9 sek."
það má geta þess, að hann var hinn glaðhlakkalegasti og sér fram á skorpulifur þegar allir þeir sem ætluðu að skjóta á hann bjórkassa fara að moka inn mjöðnum...
það væri ágætt ef einhver gæti fundið þann póst svona sem "innheimtubréf" ......
Súbbinn var flottur í 9 sek líka...
  það merkilega var að það var mjög spennandi keppni í öllum flokkum.  jafnvel eins og í bifhjólum, væru bara tveir keppendur en þeir voru svvooooo jafnir og stóðu sig svo vel á ljósunum... að það var mikil spenna...
Radíalarnir voru lika með fína keppni sem endaði í ljósastríði..... sem er æðislegt...
Stefan Altered "förer" stóð sig mjög vel og var vel að sigrinum kominn keyrði af öryggi og flottur á startinu....
úrslitaferðin í KOTS varð mjög spennandi þegar Kiddi spólaði og varð að "peddla" til að draga Frikka upp á síðasta metranum....
Rúdolf tók skjálftann úr sér, og Indjánanum.  flott að sjá hann fara..
þannig að já þetta var flottasti dagur...
   En frikki,  þú vars við hliðina á Kónginum og ert því drottnig en ekki prins..... múhahahaaa 
kær kveðja, Valur Vífilss. masari....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hrikalega skemmtileg keppni, eins og fyrri ár, og gaman að sjá hvað menn eru að setja góða tíma miðað við áður. Langar að óska öllum til hamingju með tímana.  :wink: Annars var ég að tæma myndir af vélinni og lék mér aðeins með nokkrar.





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Flottur dagur, takk fyrir mig. Ætla reyna við 8 sek múrinn næst þegar ég kem með bílinn á brautina  :)

Það vantar RISA LIKE takka! :)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Gerðu svo vel !  :D


Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Mig langar bara að bæta einu við sem ég gleymdi sem Mustang maður. Þá gerður Akureyrarbræður mjög vel á Bad Ass og voru fyrstir á götu Mustang til að fara undir 11 sek.  Glæsilegt hjá ykkur Hrannar og Sigursteinn.  Þið voruð að prófa hann í fyrsta skipti eftir breytingar og ég veit að þið eigið eftir að fara í lágar 11 =D>
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
..... eigið eftir að fara í lágar 11 =D>

.... lágar 10 sek er það ekki =D>

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Þetta var fínn dagur og mjög gaman þó hefði verið fínt að fara með dótið í lagi heim en svona er þetta stundum :)Fyrir hönd Hulk race team þá þakka ég fyrir okkur.Arni Már Kjartansson
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.