Author Topic: Myndir frá vinnudegi  (Read 2493 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir frá vinnudegi
« on: July 07, 2011, 23:45:48 »
Mikið djöfull eru menn slappir að mæta og hjálpa til í klúbbinum sínum og þar af leiðandi gott að hafa þessa frábæru menn sem alltaf virðist vera hægt að treysta á.

Það var tekið til á öllu svæðinu, gríðarlegu magni af rusli hent og svæðið alveg að verða hið snyrtilegasta. Öllu var mokað út út félagsheimilinu og settir upp nýjir rekkar og öllu raðað snyrtilega upp.

Kærar þakkir til allra sem mættu og hjálpuðu til, takk kærlega fyrir daginn.  =D>
1700 dósir og flöskur. :mrgreen:











.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Myndir frá vinnudegi
« Reply #1 on: July 08, 2011, 01:43:06 »
Hefði gjarnan viljað koma en í þetta skiptið hitti illa á hjá mér :(
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Myndir frá vinnudegi
« Reply #2 on: July 09, 2011, 19:21:30 »
Þið farið varla að henda spánýjum dekkjum??  :shock:
Annars flottir strákarnir og væri gaman að geta hjálpað :neutral: , ég hef þó allavega lagt sitthvað í dósasjóðinn í vetur  :lol:
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir