Author Topic: MUSCLE CAR RÚNTUR ANNAÐKVÖLD!! 6. JÚLÍ  (Read 2057 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
MUSCLE CAR RÚNTUR ANNAÐKVÖLD!! 6. JÚLÍ
« on: July 05, 2011, 20:14:13 »
Muscle Car deild Kvartmíluklúbbsins ætlar að sameinast í svokölluðum Muscle Car rúnti Fornbílaklúbbsins annaðkvöld, þann 6. Júlí, en hann er á dagskrá hjá Fornbílaklúbbnum einu sinni á ári. Mæting er við Bílabúð Benna annaðkvöld kl. 20.00 og lagt er af stað frá Benna kl. 20.30  8-) 8-) Við hverjum sem flesta til að mæta enda er von á blaðamönnum frá bílablaði í Svíþjóð til að fylgjast með bílunum og rúntinum.  =D> :wink:

Hér er fréttatilkynning af vef Fornbílaklúbbsins.
Quote from: fornbill.is
Kvöldrúntur - Muscle-Cars

Þetta kvöld eru muscle-car meira velkomnir en venjulega og má búast við að titringur verði í loftinu þetta kvöld. Mæting er kl. 20 við Bílabúð Benna (gamla staðnum) og hefst rúnturinn kl. 20.30 eða þegar ræst verður. Í tilefni af þessum rúnti mun 10 kr. afsl. gilda þegar Shell-kort er notað hjá Shell eða Orkunni. Von er á sænskum bíla-blaðamönnum í þennan rúnt með okkur, spáð er ágætis veðri og vonumst við til að sjá sem flesta. Leiðarlýsing og Google kort. (opnist með Google Earth)
[05.07]jsl


Hér er dagskrá og leiðarlýsing tekinn af vef Fornbílaklúbbsins:

DAGSKRÁ OG LEIÐARLÝSING
GOOGLE KORT (opnist með Google Earth)


Veðurspáinn er með eindæmum góð og hvetjum við sem flesta til að mæta!!  8-) 8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: MUSCLE CAR RÚNTUR ANNAÐKVÖLD!! 6. JÚLÍ
« Reply #1 on: July 06, 2011, 17:33:55 »
Minni á þetta, rjómablíða úti!!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: MUSCLE CAR RÚNTUR ANNAÐKVÖLD!! 6. JÚLÍ
« Reply #2 on: July 06, 2011, 18:26:50 »
mæti!  8-)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)