Author Topic: 2008 ltr 450 (quadracer)  (Read 1458 times)

Offline totik

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
2008 ltr 450 (quadracer)
« on: September 28, 2011, 07:41:18 »
Er með til sölu 2008 módelið af quadracer.
Ég er búinn að eiga það síðan jólin 2009 og hef ekki haft nægilegan tíma til að hjóla á því. Ég er búinn að fara með eitt sett af afturdekkjum á hjólinum og fekk ég það einnig á mjög slitnum framdekkjum.
Það sem ég er búinn að gera við hjólið er.
  • Cherrybomb kubbur
  • Dekkja frammljós og annað fylgir með
  • Búið að taka spark aresstorinn úr pústinu
  • kominn með nýjan stuðara (notaður í 3 túra)
  • Aftermarket grab bar
  • Glænyjar felgur að framan og aftan og eru felgurnar að aftan með beadlock (notaðar í 3 túra)
  • Ný frammdekk (notuð í 3 túra)
  • Nerfbars (fæ þau í október)
  • Asv kúplings og bremsuhandföng
Felgurnar sem að eru undir hjólinu hafa verið að fá svakalega góð ummæli á ltr headquarters siðunni. Nerfbarið sem að kemur í október er með heelguard líka. Ég á kerti og olíusíur sem að fer með hjólinu einnig. Mér tókst að gata nýju afturdekinn þannig að hjólið mun koma á glænýjum afturdekkjum


Felgurnar


Mig minnir að þau lýta svona út


Límmiðarnir sem að eru á því eru bara uppá flipp en ég tók þá af áðann.

Einnig skipti ég um olíu alltof oft. Mótorinn er allveg solid og allt sem tengist hjólinu. Eina sem hægt er að setja úta er bremsudiskurinn að aftan er skakkur.

Það er lán á hjólinu sem stendur í 634.410 kr þann 16.9.2011. Afborganirnar eru 16.984 kr á mánuði.
Verðið mun þá vera yfirtaka á láni og 250 þúsund
Hægt er að hafa samband við mig í síma eða gegnum email (jafnvel msn)
Sími: 6947886 (vill ekki sjá sms skilaboð um hjólið)
Email: thad_man_eg_ekki[hjá]hotmail.com