Author Topic: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.  (Read 4293 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #1 on: June 30, 2011, 22:08:11 »
Hvenær verður ákveðið hvort það verður keyrt eða ekki?
Er ekki einhver sérfræðingur í veðri sem getur séð hvort það rigni eða ekki? :)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #2 on: June 30, 2011, 22:45:45 »
annað kvöld heyrði ég að það væri á eða af...
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #3 on: June 30, 2011, 22:57:16 »
Já, annað kvöld verður látið vita af eða á. Það eru 90% líkur á að við þurfum slúffa þessu vegna veðurs. :-(
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #4 on: July 01, 2011, 00:52:36 »
Lítur ekki vel út.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #5 on: July 01, 2011, 02:49:33 »
bara Nonni neikvæði mættur :)
ég held að við spáin sé að breytast eitthvað, líklega fáum við svipað veður og hefur verið á síðustu keppnum.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #6 on: July 01, 2011, 14:31:40 »
Ég segi að skýin klári alla rigninguna í dag og verði orðin þurr á morgun :)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #7 on: July 02, 2011, 03:25:56 »
 :mrgreen: ég er svooo spenntur að fá að prufa nýju slikkana mína ...

Þessi fjandans rigning er allavegana ekki að láta á sér sjá!
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Stebbik

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #8 on: July 02, 2011, 03:40:48 »
Birkir vona að cooperinn þinn gangi vel á nýju dekkjunum á ekki von á öðru en þú gerir bettur en siðast


ps , kannt þú á svona GO PRO  míní vélar ef svo er máttu hríngja í mig 8958030 Stefán
Stefán Kristjáns.
næst besti N.A 1/8 tími á brautinni
1/8 besti tími 4.9 sec, 144 mph.1.18.60 fetin

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #9 on: July 02, 2011, 12:20:44 »
Það verður keyrt !
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #10 on: July 02, 2011, 22:04:32 »
Mig langar bara að þakka ykkur kvartmílumönnum fyrir þennan frábæra dag. =D> Það er leiðinlegt að ekki fleyri hafi nýtt sér hann.  Fyrir mig sem er algjör nýgræðingur í þessu og veit í rauninni lítið hvað ég er að gera var þetta ómetanlegur reynsludagur.  Vonandi haldið þið svona dag fljótt aftur og skora ég á alla sem langar að prófa að keyra og æfa sig að mæta.  Þetta var bara gaman og enn og aftur þið sem stóðuð vaktina þarna í dag, Jón Bjarni, ræsar og fleiri sem ég veit ekki hvað heita, takk kærlega fyrir mig. \:D/ \:D/
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #11 on: July 02, 2011, 23:33:34 »
Gott að heyra að þú varst ánægður Hilmar - vonandi hafa fleiri sömu sögu að segja!

Offline Blackbird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Re: Æfing með meiru næsta laugardag 2 júlí.
« Reply #12 on: July 03, 2011, 02:32:09 »
þetta var tær snilld, takk fyrir mig. kveðja ofurhuginn á tékneska vw
Þröstur Marel Valsson