Mig langar bara að þakka ykkur kvartmílumönnum fyrir þennan frábæra dag.

Það er leiðinlegt að ekki fleyri hafi nýtt sér hann. Fyrir mig sem er algjör nýgræðingur í þessu og veit í rauninni lítið hvað ég er að gera var þetta ómetanlegur reynsludagur. Vonandi haldið þið svona dag fljótt aftur og skora ég á alla sem langar að prófa að keyra og æfa sig að mæta. Þetta var bara gaman og enn og aftur þið sem stóðuð vaktina þarna í dag, Jón Bjarni, ræsar og fleiri sem ég veit ekki hvað heita, takk kærlega fyrir mig.
