Kvartmílan > Chrysler

Charger 2012

(1/4) > >>

kiddi63:
Einhver var að ljúga því að mér að 2012 Chargerinn verði með aldrifi.
Það hlýtur að vera kjaftasaga. :roll:

http://www.carsession.com/photos/dodge/2012-dodge-charger-srt8-1.jpg.html


Belair:

http://briggsdodge.com/blog/2011-dodge-charger-rt-awd/

 http://bochielzone.blogspot.com/2011/06/2011-dodge-charger-rt-awd-hemi.html


http://www.lxforums.com/board/f387/pictures-2011-charger-r-t-plus-251831/

íbbiM:
lx platform bílarnir hafa fengist 4wd

Kiddi:
Það hefur vanntar eitthvað við Chargerinn sem Callinn hefur haft.... muscle lúkkið :roll:

Hr.Cummins:
er það bara ég eða er Charger SRT8 alveg eins í trýninu og Lancer Evolution X ?



vs



Mér finnst þessi breyting til hins verra...

Tökum svo hurðar "skrautið" líka... svipaðar línur...

Frekar lame copy eiginlega bara..

Minnir mig pínu á Eagle Talon vs Eclipse.. nema það var sama platform :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version