Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

KING OF THE STREET 2011 -- Skráning --

(1/5) > >>

Jón Bjarni:
KING OF THE STREET 2011

Verður haldinn laugardaginn 9 júlí á kvartmílubrautinni


Keppnislýsing:
Þetta er keppni fyrir götubíla. Leyfilegt eldsneyti er eingöngu það sem selt er á bensínstöðvum til almennings. Það verður fylgst með því að menn séu að nota löglegt eldsneyti.Öll íblöndunarefni svo sem oktan booster ofl. bönnuð.

Allir flokkar eru keyrðir á PRO TREE  (öll gulu ljósin kvikna samtímis) og ræst á jöfnu.

Tæki skulu standast bifreiðaskoðun á staðnum,frávik eru leyfð á hávaða frá pústi,hvarfakútum,viðvörunarþríhyrningur  og keppnisdempurum að öðru leiti skal standast fulla skoðun,púst skal ná út fyrir yfirbyggingu samkvæmt skoðunarhandbók, neyðarhemill , rúðuþurkur, annað sem er krafist í skoðunarhandbók verður að vera til staðar og standast skoðun.

Dekkjabúnaður bíla verður að vera  DOT eða E merktur.

Hoosier Q.T.P og M/T  ET Street og sambærileg, hámarkstærð 28X12.50

Hoosier og M/T og sambærileg  Drag Radial, hámarkstærð P325/50 (28 X 13.50)

(dekkjatakmarkanir gilda ekki í jeppaflokki)


Keppt verður í sex flokkum á bílum og fjórum flokkum á mótórhjólum.

Bílaflokkar.

Bílar með drifi á einum öxli keppa í 5 flokkum:
4 sílendra
6 sílendra
8+ sílendra eingöngu radial dekk!
8+ sílendra yngra en 1985
8+ sílendra eldra en 1985

Fjórhóladrifnir fólksbílar keppa í einum flokk:
4x4 flokkur

Jeppar og pallbílar keppa í einum flokk:
Jeppaflokkur

Mótorhjól:

Racerar
799cc og minni
800cc og stærri

Hippar
999cc og minni
1000cc og stærri

Einnig verða neðangreindir flokkar keyrðir, en þeir gilda ekki til titilsins King of the street.

Outlaw street - keyrður 1/4 mílu ,þessi flokkur er ætlaður þeim sem bílum sem eru á númerum en standast ekki  bifreiðaskoðun/flokkaskoðun á staðnum vegna t.d slikka,ófullnægjandi pústkerfis o.s.f.v  og keppa um titilinn OUTLAW KING OF THE STREET.


Limited Street- keyrður 1/4 og er hefðbundin bikarkeppni.
http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur


Opinn flokkur- keyrður 1/8 og er hefðbundin bikarkeppni.
Allt leyft,ætlaður dragsterum og bílum sem ekki eru á númerum.

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Skráningarfrestur.

Formlegri Skráningu lýkur Miðvikudaginn 6 júlí.
Hægt verður að skrá sig til 6:00 laugardaginn 9 júlí en þá bætist við 2500 kr aukagjald
Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum en þá bætist við 5000Kr auka gjald

Keppnisgjöld:

Keppnisgjald verður 5000kr og það er hægt að greiða það á 2 vegu
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er:#1101-26-111199 Kennitala:660990-1199

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Aksturíþróttarfélag
Keppnistæki
Vélarstærð
Skipting
Aflauki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.

Dagskrá:

9:30 - 11:00   Mæting Keppanda
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
10:00 - 11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 - 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00     Verðlaunaafhenting á pallinum


Nánari upplýsingar

Skrifa í þráðinn.
Senda mér PM
eða hringja í 8473217

Jón Bjarni

Jón Bjarni:
Vegna fjölda áskoranna var ákveðið að bæta við einum flokk í KOTS

8+ sílendra eingöngu radíal dekk.

í þessum flokk verða öll soft compound dekk bönnuð!

Jón Bjarni:
Vegna nokkurra fyrirspurna ætlum við að opna fyrir að það sé hægt að skrá sig í LS http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur ,  Hann yrði þá keyrður sem bikarmót.

KV
Jón Bjarni

1965 Chevy II:
Klukkutími eftir af skráningu.

Jón Bjarni:
Hérna kemur keppendalistinn:

ég minni á það er enn opið fyrir skráningu, sjá hér að ofan

Flokkur   Nafn    Tæki
4cyl   Guðni Brynjar Sigfússon   Opel Astra Turbo
4cyl   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC
4cyl   Einar J. Sindrason.   Honda prelude 91
4cyl   Daníel Már Alfredsson   Honda Civic Type R
4cyl   Birkir R Gudjonsson   2004 MINI Cooper S
      
6cyl   Sigurður Maríasson   Nissan Skyline GTS-T
6cyl   Steindór Björn Sigurgeirsson   BMW Z3 M Roadster
6cyl   Daníel Hinriksson   Toyota Supra
6cyl   Bragi Þór Pálsson   BMW E30
6cyl   Egill Valur Hafsteinsson   BMW e36 323
      
8+ cyl   Kjartan Valur Guðmundssson   Ford Mustang GT 2006
8+ cyl   Sigursteinn U. Sigursteinsson   Ford Mustang
8+ cyl   AXEL DARRI ÞÓRHALLSSON   CHEVROLET CAMARO 2002
8+ cyl   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX8 LSX
8+ cyl   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT500
8+ cyl   Bæring Jón Skarphéðinsson   Corvette C5 402 N/A
8+ cyl   Hallbjörn Freyr Ómarsson   Camaro ss
8+ cyl   Davíð Þór Sævarsson   Pontiac trans am ws6
8+ cyl   Jens Óli Jensson   Camaro
8+ cyl   Friðrik St. Halldórsson         Mustang Shelby
8+ cyl   Hilmar Jacobsen   Mustang saleen 281
      
8+ cyl radial   Auðunn Jónsson   Maverick
8+ cyl radial   Logi Ragnarsson   Ford Mustang GT Premium árgerð 2007
8+ cyl radial   Sigurður Ólafsson   Ford Mustang GT, 2007
8+ cyl radial   Ragnar S. Ragnarsson   Dodge Charger 1966
8+ cyl radial   Heiðar Arnberg Jónsson   Ford Mustang GT 2005

4X4   Bergur Guðnason   MMC Evo 8
4X4   jóhann breiðfjörð stefánsson   subaru impreza

Jeppaflokkur   Bragi Þór Pálsson   Dodge ram
Jeppaflokkur   Gunnar Björn Þórhallsson   Silverrado 2500HD

MC   Friðrik Daníelsson   Pontiac Trans Am
MC   Kristinn Rúdólfsson   Pontiac
MC   Ómar norðdal   Nova

LS   Elmar Þór Hauksson   Plymouth Valiant
LS   Kjartan Kjartansson   Ford Mustang LX 1986
      
OF   Árni Már Kjartansson   Chevrolet Camaro RS
OF   Leifur Rósenberg   Pinto
OF   Stefán Kristjánsson   dragster
OF   Ari Jóhannsson   Chevrolet

Outlaw    Samúel unnar sindrason   Impreza RS 
      
Prufa   Rúdólf Jóhannsson   Pontiac

800+   Ólafur Harðarson       Yamaha R1 
800+   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000 Brock's

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version