Author Topic: hvernig smurolíu??  (Read 2770 times)

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
hvernig smurolíu??
« on: June 27, 2011, 17:11:06 »
sælir drengir!
ég er með Foxbody Mustang sem er með 302cid mjög vel tjúnaður motor sem sníst 7-8000 rpm, hvernig smurolíu ætti ég að nota á motorinn??
kv Garðar.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: hvernig smurolíu??
« Reply #1 on: June 27, 2011, 17:57:45 »
Sæll, það er góð reynsla af Valvoline VR1 sem fæst hjá Poulsen.

Fjallabílar (Stál og Stansar) eru með Royal Purple sem er frábær olía.

Teddi og Gunni hjá Racebensin.com eru með Joe Gibbs er er einnig eðal mjöður.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: hvernig smurolíu??
« Reply #2 on: June 27, 2011, 18:49:11 »
takk kærlega fyrir þetta  :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: hvernig smurolíu??
« Reply #3 on: June 27, 2011, 20:01:18 »
Þú þarf að vera náhvæmari en þetta

Hver er clerancinn á legum og hvaða hlutir eru í henni,hvaða afl á hún að skila?

Þar sem 302 er léleg blokk(ef þetta er oem blokk) og hreyfist mikið eftir 500hp ósteypt þá hefði ég meiri áhuggjur ad vélinni sjálfri en olíunni þar sem þú þarft að velja þykkt og seigju eftir clerance en ekki framleiðanda á olíu

það sem er algilt að nota synthetíska eftir tilkeyrslu
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: hvernig smurolíu??
« Reply #4 on: June 27, 2011, 22:07:48 »
þetta er ég ekki með á hreinu því að ég var að versla bílinn og á eftir að ræða við manninn sem græjaði hreyfilinn.
en það er heitur ás,þryktir stimplar,msd,flækjur,rúlluarmar,650blandari,portuð og poleruð 289 hedd og á að þjappa 11 eithvað og snúast ´8þúsund :)
fæ svo að vita rest þegar ég fæ samband við gæann sem græðaþi þetta í.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: hvernig smurolíu??
« Reply #5 on: June 29, 2011, 09:39:05 »
Sæll Garðar.
Í fljótubragði séð þá hentar þér best að nota HOT ROD 10W-30 Eða XP7 10W-40 Frá Joe Gibbs. Söluaðili er Racebensin.com
Kv Teddi 8257427.

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: hvernig smurolíu??
« Reply #6 on: June 29, 2011, 17:01:30 »
Þarftu ekki að fara í 10W-50 eða10W-60? Ég hefði haldið það með þetta setup.
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: hvernig smurolíu??
« Reply #7 on: July 02, 2011, 07:59:20 »
Sæll Gæi veistu hvort mótorinn er með rúlluás eða flattappet?Ef að mótorinn er með flattappet ás þá þarf að passa að nota olíu sem er með mikið sink í sér til þess að ásinn fái þá vörn sem hann þarfnast.Þetta skiptir aðeins minna máli ef hann er með rúlluknast.Við notum alltaf Valvoline vr 1 20/50 eða 10/60 á okkar mótora með fínum árangri.Þær olíur sem hafa verið nemdar hér eru þá allar góðar.Ég veit að Eaglerace engines sem smíðaði 632 mótorinn minn notar eingöngu Valvoline.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: hvernig smurolíu??
« Reply #8 on: July 02, 2011, 16:30:46 »
ég ætla að finna númerið hjá gæanum sem setti saman motorinn og koma þá með meira info.
kv Gæi.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)