Kvartmílan > Aðstoð

hvernig smurolíu??

(1/2) > >>

Runner:
sælir drengir!
ég er með Foxbody Mustang sem er með 302cid mjög vel tjúnaður motor sem sníst 7-8000 rpm, hvernig smurolíu ætti ég að nota á motorinn??
kv Garðar.

1965 Chevy II:
Sæll, það er góð reynsla af Valvoline VR1 sem fæst hjá Poulsen.

Fjallabílar (Stál og Stansar) eru með Royal Purple sem er frábær olía.

Teddi og Gunni hjá Racebensin.com eru með Joe Gibbs er er einnig eðal mjöður.

Runner:
takk kærlega fyrir þetta  :)

Heddportun:
Þú þarf að vera náhvæmari en þetta

Hver er clerancinn á legum og hvaða hlutir eru í henni,hvaða afl á hún að skila?

Þar sem 302 er léleg blokk(ef þetta er oem blokk) og hreyfist mikið eftir 500hp ósteypt þá hefði ég meiri áhuggjur ad vélinni sjálfri en olíunni þar sem þú þarft að velja þykkt og seigju eftir clerance en ekki framleiðanda á olíu

það sem er algilt að nota synthetíska eftir tilkeyrslu

Runner:
þetta er ég ekki með á hreinu því að ég var að versla bílinn og á eftir að ræða við manninn sem græjaði hreyfilinn.
en það er heitur ás,þryktir stimplar,msd,flækjur,rúlluarmar,650blandari,portuð og poleruð 289 hedd og á að þjappa 11 eithvað og snúast ´8þúsund :)
fæ svo að vita rest þegar ég fæ samband við gæann sem græðaþi þetta í.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version