Tekið af Live2Cruize Spjallinu skrifað af mér:
Jæja, ég hef verið að hugsa um þetta í smá tíma.
Það er þessi svokallaði Bracket flokkur sem ENGINN hefur áhuga að taka þátt i,
Hann snýst hreinlega um það að taka rönn og bremsa siðan niður svo maður fari ekki yfir einhvern ákveðinn tíma, það er bara fáranlegt, að þurfa bremsa i kvartmilu.
Þeir sem ákveða að taka þátt í kvartmilu vilja auðvitað sjá hvað bíllinn sinn getur, ekki keppa um hver er betri í að bremsa!!
Við erum nokkur sem viljum fá Sec flokkana aftur, þessa gömlu góðu, 14.90,12.90 og 13.90 og þá kannski haldið RS flokknum sem ná betri tima heldur en 12.90, þá nálægt 11 sec
Ég vildi þá fá að sjá hversu margir væru til í að koma með á félagsfund hjá kvartmiluklúbbnum og hreinlega tala við þá um að fella þennan bracket flokk niður.
Málið er einfaldlega að það munu flr taka þátt ef það væru bara venjulegir flokkar, td sec flokkarni, einsog um árin 2008-2009
Endilega segið ykkar skoðanir og senda mér bara pm ef þið hafið áhuga að koma á félagsfund hjá KK
- Má færa þetta eithvert annað ef þetta á ekki heima hér.
Kveðja Brynhildur Anna