Author Topic: Annari umferð íslandsmeistaramótsins lokið.  (Read 3576 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Annari umferð íslandsmeistaramótsins lokið.
« Reply #1 on: June 26, 2011, 18:09:28 »
Meiriháttar keppni í OF !

 tveir draggar, tveir boddý bílar, þrjár smallblock, ein bigblock. Þrír á nítrói og einn adderlaus.

 Sá adderlausi vann en BigBlokkin fór næst indexi allra í flokknum. 

 Tveir eru búnir að vinna OF, einn er búinn að ná öðru sæti tvisvar! næsta keppni verður spennandi. =D>

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Annari umferð íslandsmeistaramótsins lokið.
« Reply #2 on: June 26, 2011, 18:47:59 »
Já frábær keppni, smá leiðrétting hjá mér, Örn bakkaði upp 4.75 ferð í tímatökum með 4.69  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Annari umferð íslandsmeistaramótsins lokið.
« Reply #3 on: June 27, 2011, 13:26:01 »
ein spurning, hvernig gat Mini cooperinn lent i 2 sæti þegar hann var ekki með í úrslitarönnini? ég tók úrslitarönn á móti BMW-inum  #-o
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Annari umferð íslandsmeistaramótsins lokið.
« Reply #4 on: June 27, 2011, 13:52:49 »
ein spurning, hvernig gat Mini cooperinn lent i 2 sæti þegar hann var ekki með í úrslitarönnini? ég tók úrslitarönn á móti BMW-inum  #-o

Út af kynjakvóta.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Annari umferð íslandsmeistaramótsins lokið.
« Reply #5 on: June 27, 2011, 13:53:17 »
ein spurning, hvernig gat Mini cooperinn lent i 2 sæti þegar hann var ekki með í úrslitarönnini? ég tók úrslitarönn á móti BMW-inum  #-o

Baldur made a funny :D haha

Hehe akkúrat, tengist kannski eitthvað því að hann fór undir tíma 14.999 < 15.000, en mér þykir þessi flokkur með öllu ansi furðulegur án þess að vera gera eitthvað mál úr þessu :lol:

Eitt af þessum rönnum var svo; BMW fór 15.25 < 15.00 og ég 14.75 < 14.60, þar af leiðandi er ég nær mínum kennitíma en tapaði samt, fattaði það ekki alveg.

Þetta virðist virka þannig að það skiptir ekki máli hvaða tíma þú tekur (svo framalega sem þú ferð ekki undir), bara hvor er á undan yfir endalínuna (vantar betri útskýringar um þetta á síðunni strákar!)

En er búinn að ná þessu núna
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Annari umferð íslandsmeistaramótsins lokið.
« Reply #6 on: June 27, 2011, 14:01:12 »
ein spurning, hvernig gat Mini cooperinn lent i 2 sæti þegar hann var ekki með í úrslitarönnini? ég tók úrslitarönn á móti BMW-inum  #-o

Baldur made a funny :D haha

Hehe akkúrat, tengist kannski eitthvað því að hann fór undir tíma 14.999 < 15.000, en mér þykir þessi flokkur með öllu ansi furðulegur án þess að vera gera eitthvað mál úr þessu :lol:

Eitt af þessum rönnum var svo; BMW fór 15.25 < 15.00 og ég 14.75 < 14.60, þar af leiðandi er ég nær mínum kennitíma en tapaði samt, fattaði það ekki alveg.

Þetta virðist virka þannig að það skiptir ekki máli hvaða tíma þú tekur (svo framalega sem þú ferð ekki undir), bara hvor er á undan yfir endalínuna (vantar betri útskýringar um þetta á síðunni strákar!)

En er búinn að ná þessu núna

Þetta snýst bara um það hver er á undan yfir endalinuna en ef maður er á undan og fer undir tima þá tapar maður rönninu. það er alltaf hægt að finna einhverja galla við bracket flokkinn :D
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH