Author Topic: 2 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning -- frestað til sunnudags !  (Read 3706 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Skráning er hafinn í aðra umferð íslandsmótsins í kvartmílu.

Keppnin verður haldinn laugardaginn 25 júní


Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Keppt verður í eftirfarandi flokkum.

Til að flokkur sé keyrður þurfa 2 eða fleiri að skrá sig
.
OF - http://kvartmila.is/is/sidur/of-flokkur
MS - http://kvartmila.is/is/sidur/ms-flokkur
GT - http://kvartmila.is/is/sidur/gt-flokkur
SE - http://kvartmila.is/is/sidur/se-flokkur
RS - http://kvartmila.is/is/sidur/rs-flokkur
MC - http://kvartmila.is/is/sidur/mc-flokkur
OS - http://kvartmila.is/is/sidur/os-flokkur
TD - http://kvartmila.is/is/sidur/ts-dot-flokkur
HS - http://kvartmila.is/is/sidur/hs-flokkur
TS - http://kvartmila.is/is/sidur/ts-flokkur
DS - http://kvartmila.is/is/sidur/ds-flokkur
Bracket - http://kvartmila.is/is/sidur/bracket-flokkur
LS - http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur
Mótorhjól - http://kvartmila.is/is/sidur/motorhjolaflokkar

Skráningarfrestur.

Formlegri Skráningu lýkur Miðvikudaginn 22 júní.
Hægt verður að skrá sig til 6:00 laugardaginn 25 júní en þá bætist við 2500 kr aukagjald
Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum en þá bætist við 5000Kr auka gjald

Keppnisgjöld:

Keppnisgjald verður 5000kr og það er hægt að greiða það á 2 vegu
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er:#1101-26-111199 Kennitala:660990-1199

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.

Dagskrá:

9:30  11:00   Mæting Keppanda
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
10:30  11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20  13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur  Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00     Verðlaunaafhenting á pallinum

Nánari upplýsingar

Skrifa í þráðinn.
Senda mér PM
eða hringja í 8473217

Jón Bjarni

« Last Edit: June 25, 2011, 12:49:53 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 2 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #1 on: June 23, 2011, 00:39:38 »
Keppandalistinn.

Flokkur   Nafn    Tæki
Bracket   Brynhildur Anna Einarsdóttir   Opel Astra 1.6 Turbo
bracket   Guðni B. Sigfússon   Opel Astra Turbo
bracket   Guðjón örn Arason   Bmw 325
bracket   Birkir R Gudjonsson   2004 MINI Cooper S
      
HS   Garðar Ólafsson   Road Runner 76
      
LS   Rúdólf Jóhannsson   Scalper
LS   Kjartan Kjartansson   Ford Mustang LX 1986
      
MC   Ragnar S Ragnarsson   Dodge Charger 1966
      
OF   Örn Ingólfsson   Konan
OF   Leifur Rósenberg   Pinto
OF   Finnbjörn Kristjánsson   Volvo kryppa
OF   Gretar Franksson   Dragster 358cid
      
RS   Daníel Már Alfredsson   Honda Civic Type R
RS   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC
      
TD   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT 500
TD   Kjartan Valur Guðmundsson    Ford Mustang Procharger 2006
TD   Jón Borgar Loftsson   RX8
      
      
      
      
      
Flokkur   Nafn    Tæki
I   Reynir Reynisson   Yamaha R1
I   Ingi björn sigurðsson   yamaha yzf 2007
      
J   Ólafur F Harðarson   Yamaha R1
J   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000 Brock's


ég minni á að það er enn hægt að skrá sig, sjá nánar undir skráningarfrestur hér að ofan!
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: 2 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #2 on: June 23, 2011, 10:52:45 »
enginn æfing ? :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: 2 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #3 on: June 23, 2011, 13:14:44 »
Hefur ykkur ekkert dottið i hug að hætta með þetta Bracket bull og setja sec flokkana aftur inn? Það eru svoo margir sem eru ekki með bara útaf þessum bracket flokk, ég man mjög vel eftir því 2008-2009 að það voru ca 10 keppendur i hverjum flokk, og þá er ég bara að tala um sec flokkana. Þá var líka einhver áhugi hjá áhorfendum að horfa á alla flokkana, td þegar Bracket er keyrður þá horfa allir eitthvað annað eða fá sér pulsu. Það er ekkert gaman.

Þið sem eruð i þessari stjórn, þurfið aðeins að horfa út fyrir rammann, þetta snýst ekki bara um Amersísku og alvöru kvartmilubílana, það er til fólk sem eiga bara venjulega sport bila, jafnvel eitthvað breytta sem vilja fá það sama útur keppnum einsog þessir stóru flokkar, td MC eða OS

Þurfið aðeins að fara skoða hvernig aðsóknin var td árin 2008-2009 og einsog hún er nuna, það er búið að snaarlækka keppendum með árunum. Og það ætti að segja nóg til að setja sec flokkana aftur.

Kveðja Brynhildur Anna
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: 2 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #4 on: June 23, 2011, 23:26:39 »
Í hvaða flokk má ég keyra ? þar sem ég má keyra 1/4 mílu en ekki 1/8
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: 2 umferð íslandsmótsins í kvartmílu -- skráning --
« Reply #5 on: June 24, 2011, 02:46:49 »
Kjarri þú ert flottur Bracket!  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
vegna rigningar verðum við að fresta þessu fram til morgundagsins
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Það fór allt á flot svo við frestum til sunnudags, mæting keppenda milli 10 og 11 og keppni flýtt um klukkutíma vegna möguleika á síðdegiskúrum.
KEPPNI BYRJAR 13:00
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas