Author Topic: Ný ADRL Pro Xtreme Corvette  (Read 2744 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Ný ADRL Pro Xtreme Corvette
« on: June 16, 2011, 10:42:28 »
Þetta er ekkert nema Funny Car með hurðum.....

Hvað er eiginlega í gangi með þetta... finnst að þeir séu farnir að ganga ansi langt með þessi boddí

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Ný ADRL Pro Xtreme Corvette
« Reply #1 on: June 16, 2011, 12:53:54 »
Sælir félagar. :)

Flott tæki en þetta er nú reyndar ekki í fyrsta skiptið sem svona sést.

Þegar ég fór á keppni í "Gainsville" 1999 þá var verið að prufukeyra flokk sem kallaðist "Top Doorslammers".
Þetta voru einfaldlega "Pro Mod" bílar sem voru með "Top Fuel" mótor, sem sagt keyrðir á "Nitro Methan".
Síðan voru þeir með 4/5 gíra "Lenco" gírkassa aftan við vélina.
Það er skemmst frá því að segja að flest tækin brutu gírkassana með tilþrifum og dreifðu olíu á mest alla brautina, þannig að það tók um 40 mínútur að meðaltali að hreinsa upp eftir hvern bíl. :!:

Í dag er það aðallega í Svíþjóð og í Ástralíu sem verið er að keyra þennan flokk.

Hér eru tveir tenglar fyrir þá sem hafa áhuga:

http://topdoorslammer.com.au/
http://www.topdoorslammer.se/

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Ný ADRL Pro Xtreme Corvette
« Reply #2 on: June 16, 2011, 14:22:01 »
Þetta er ekki rétt þróun finnst mér :roll:.Mín skoðun á þessu er að pro mod bílar eiga að vera eins í laginu og bodyið sem er verið að copya +- einhverjir spolerar og stöff en þetta er ekkert nema funnycar.Þetta er að verða jafn langtfrá því að vera með svona sæmilegu bílalúkki eins og ógeðið hjá Harold Martin sem hann kallar framtíð pro mod.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Ný ADRL Pro Xtreme Corvette
« Reply #3 on: June 16, 2011, 16:59:12 »
Þetta er mjög töff 8-) Flott þróun að mínu mati  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.