Author Topic: Jeep Cherokee 2.5 dísel - 36"  (Read 1492 times)

Offline Orville

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Jeep Cherokee 2.5 dísel - 36"
« on: July 01, 2011, 09:25:41 »
Til Sölu Jeep Cherokee 2.5 dísel - ekinn 194.600km árgerð 1995

- Skoðaður 12 - Næsta skoðun í júní 2012

Bíllinn er 36" breyttur og er á 36" í dag - 3 stk. varadekk fylgja
Loftlásar að framan og aftan
Loftpúðar að aftan
Dana 30 að framan með ARB 100 lás
Dana 35 að aftan með ARB 120 lás
Loftdæla
4.88 hlutföll
Glænýr 75A rafgeymir - Keyptur 30. júní 2011

Bíllinn er ökuhæfur og skoðaður en það er olíuleki á vél og á afturdrifi.
Toppurinn er töluvert ryðgaður, eins með sílsa og hluta af botni.
Hliðar, skotthleri og brettakantar eru í góðu ástandi.

Ýmislegt smádót fylgir.

Bíll sem þarfnast ástar og umhyggju og er þá klár á fjöll!

Bíllinn er á höfuðborgarsvæðinu

Áhugasamir hafi samband í síma 892-9455