Author Topic: -------Ódýr Econoline húsbíll Dísel árg 92“------------  (Read 1774 times)

Offline kraftur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 126
    • View Profile
Ford Econoline E-150 árgerð 1992,
Með Bens 3,0 L dísel vél, sjálfskiptur. Létt og góð vél.
Ekinn 150 þús
Eyðir fáránlega litlu eða um 12-14L á 100 km.
Nýskoðaður og húsbílaskráður, tryggingar 25 þús á ári.
7 manna, 4 captain stólar og bekkur.
Uppsetning í dag er tveir captain stólar og bekkur, tveggja metra pláss er fyrir aftan bekkinn,
hinir tveir stólarnir fylgja með.
Upphækkaður, orginal innrétting, dráttarkúla.
Aukamiðstöð er aftur í bílnum.
Álfelgur.
Frábær bíll í ferðalagið, veiðina, mótorcrossið eða bara fyrir þau sem vilja ferðast ódýrt.
Verð 670 þús stgr , engin skipti.