Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1979 Camaro Blár með hvítri innréttingu

(1/3) > >>

einarak:
Hefur einhver hugmynd um afdrif þessa bíls? Bar númerið Y10488 um tíma, þá var hann blár á litinn en varð svo hvítur.
Bíllinn var með hvítri pluss innréttingu.






Moli:
Þetta er GF-120. Veit ekki stöðuna á honum í dag, en miðað við ferilinn er hann ekki líklegur til að vera meðal oss.  :-"

Eigendaferill
25.03.1995    Kjartan Jón Bjarnason    Kvíslartunga 118    
28.06.1993 Gérald Leonard    Noregur    
22.06.1993    Elías Kristján Pétursson    Ásbúð 52    
14.09.1992    Páll Vignir Viðarsson    Goðaland    
02.09.1992    Karl Elíasson    Túnbrekka 10b    
25.05.1992 Hermann Rannver Jónsson    Heiðmörk 3    
05.07.1990 Gunnar Bragi Þorsteinsson    Grenigrund 31    
07.09.1989    Ragna Hannesdóttir    Esjuvellir 13    
06.05.1988    Matthías Helgi Sverrisson    Flétturimi 11    
11.11.1987    Pálmi Karlsson    Garðhús 37    
14.01.1987    Árni Guðmundsson    Stakkhamrar 14    
12.11.1986    Tryggvi Rúnar Guðjónsson    Hamrahlíð 25    
17.10.1986    Ingibjörg P Guðmundsdóttir    Óstaðsettir í hús    
08.10.1985    Anna Björgvinsdóttir    Ásendi 11    
09.11.1984    Sigurður Bergmann Jónasson    Hlíðarhjalli 6    
09.08.1984    Valbjörn Sæbjörnsson    Dalsbraut 10    
15.04.1983    Lórenz Þorgeirsson    Bollasmári 4    
28.07.1981 Þorkell Sigurlaugsson    Tjarnarmýri 6    
29.07.1981    Marion Jóhannsson    Bandaríkin    

Skráningarferill
18.07.1995    Afskráð - Ónýtt
29.07.1981    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
10.10.1989    GF120    Almenn merki
29.10.1986    R33231    Gamlar plötur
16.10.1985    R2031    Gamlar plötur
25.01.1985    Y3090    Gamlar plötur
15.04.1983    Y10488    Gamlar plötur
29.07.1981    R6012    Gamlar plötur


Hér koma tvær myndir, neðri myndin er af honum, er ekki viss með þá efri.

Moli:
Tvær í viðbót þar sem hann er á R-6012.



edsel:
er eitthvað til af Camaro með þessu boddy-i í ökufæru standi hér á ísjakananum?

Moli:

--- Quote from: edsel on July 01, 2011, 22:42:49 ---er eitthvað til af Camaro með þessu boddy-i í ökufæru standi hér á ísjakananum?

--- End quote ---

Myndi skjóta á 7-8 bílar.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version