Author Topic: Ford Mustang skoðaður 2012 (SELDUR)  (Read 3092 times)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Ford Mustang skoðaður 2012 (SELDUR)
« on: June 13, 2011, 20:48:20 »
upplýsingar um bíllinn:
Ford Mustang 1996
V8 4,6GT 225hestöfl
ekinn 90þús mílur
Hvítur
sjálfsk.
afturdrif
Leður
spoiler
Rafdrifnar rúður
Kastarar.
Hann er svolítið grjótbarinn að framan smá brot í stuðar og lakkið er aðeins flagnað á einum stað.
16"álfelgur, sumar- & vetrardekk(nagla)

Opið púst með alvöru V8 soundi og K&N loftsíu

stillanleg BBK framfjöðrun  lækkaðir gormar
Það er búið að setja undir hann orginal Gormana því mér fannst hann allt of lár að framan.En hinir fylgja með.

Það er DVD spilari í honum en það er fastur Diskur í spilaranum.Svo Diskurinn fylgir líka hehe

Ég skipti um bremsu klossana að framan í fyrra í maí..
Skipt um nýjar perur að framan og hjá númera plötu að aftan í leiðinni.

Þegar hann var keyrður 75þús mílur þá var skipt um mótorpúðar ný viftureim og nýir bremsuklossar að aftan.

Og núna var verið að skipta um nýtt millihedd vegna galla frá Ford,nú er verið að setja nýja milliheddið sem kostar svolítinn pening getið séð gallan á þessari síðu : http://www.agcoauto.com/content/news/p2_articleid/185
Þannig að hann verður í góðu lagi.

Búið að setja nýtt millihedd plús búið að skipta um öll Kertinn(90þús mílur)
tilboð óskast  skoða skipti  
Sími 661-2666  eða Email  epiphone@simnet.is   Kv Jón
« Last Edit: June 25, 2011, 15:17:37 by jón ásgeir »
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Ford Mustang skoðaður 2012
« Reply #1 on: June 16, 2011, 20:52:58 »
Skoða á skipti..jafnvel slétt skipti á fjölskyldu bíll..
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Ford Mustang skoðaður 2012
« Reply #2 on: June 21, 2011, 22:12:44 »
850þús í skipti 700þús staðgreitt.
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)