Kvartmílan > Aðstoð

vw Polo vesen

(1/1)

GonZi:
Ég var að fá mér Polo 99 árgerð, þéttur og góður bíll, mjög lítið slitinn er virðist. En það er eitt sem er aðeins að bögga mig, það kemur leiðinda víbringur í bílinn þegar hann er á vissum snúning, mest þó þegar maður er að gíra niður úr 90-100 km hraða og líka þegar hann stendur í hlutlausum og er þaninn. Mér var að detta í hug hvort að þetta væru mótorpúðar eða eitthvað álíka... Vélin gengur einsog klukka og allt í fínu standi þar.

Er einhver hér sem hefur lent í einhverju svipuðu og gæti miðlað af reynslunni?

GonZi:
bara einn í einu strákar :)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version