Author Topic: Test'n tune / æfing eftir keppnina um helgina.  (Read 2243 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Test'n tune / æfing eftir keppnina um helgina.
« on: June 24, 2011, 00:41:09 »
Test‘n tune (æfing) verður keyrð eftir Íslandsmeistaramótið  um helgina, þar sem við erum öll orðin langeygð eftir æfingu og það eru ekki margir keppendur (styttri keppnistími)  þá höfum við ákveðið að leyfa öllum sem vilja koma á laugardag og æfa sig eftir að keppni líkur.
Ef vel tekst til munum við gera þetta áfram á næstu keppnum og  þetta er tækifæri  til að koma og prufa við kjöraðstæður því á keppnisdögum er mikið lagt í að „preppa“ brautina upp á gripið.
Áætlað er að opna fyrir æfingu kl 15:00 og hafa opið til 17:00 fyrir keyrslu.Ef það er verulega góð mæting þá verður æfingartími lengdur.
Til að taka þátt í test‘n tune þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda!
Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1500kr til að taka þátt.
Meðlimir annara klúbba innan ÍSÍ borga 3000kr til að taka þátt.
« Last Edit: June 24, 2011, 00:44:07 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas