Þvílík umskipti sem orðið hafa á brautaraðstæðum frá því í fyrra.
Hrós til þeirra sem skipulögðu og framkvæmdu þetta í vetur.

Mikil tilþrif í dag - vonandi koma fleiri með græjur út úr skúrunum í sumar og prófa
Minn langbesti dagur á brautinni til þessa .... en samt finnst mér að ég gæti hafa gert betur
Best í dag: 11,09s @128,2mph ; 1,63 60ft ; 7,19 1/8