Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast
Triumph Trophy 900 frábært ferðahjól (SELT)
(1/1)
ojay:
Til sölu þessi fallegi Triumph Trophy 900. Hjólið er virkilega vel með farið eins og myndin sýnir.
Þetta hjól hefur mjög góða ásetu og er þægilegt í akstri. Hiti í handföngum og Corbain sæti. Nýr rafgeymir er í hjólinu og eru góð touring dekk undir því. Tvær harðar töskur fylgja. Hjólið er ekið aðeins 23.xxx m. Verðmiðinn er 690.000 staðgreitt og er hjólið hverra krónu virði. :)
ottarr@hotmail.com
Navigation
[0] Message Index
Go to full version