Til sölu
Mercedes-Benz 320CE sportline 1994.
Árgerð 1994 (facelift).
Silfurlitaður.
Aflgjafi bensín.
3200cc - 220hö - 310 Nm.
5 gíra sjálfsskipting.
Tveggja dyra.
Ekinn 234154 km.
Skoðaður 2012 athugasemdarlaust.
Hann er hlaðinn aukabúnaði:
Sportline útfærsla.
Leðurinnrétting.
Leðrað stýri.
18" AMG Monoblock Original 8" breiðar að framan og 9" að aftan.
Topplúga tvívirk.
ASD ( læst drif ).
SRS loftpúðar.
Loftpúðastilling í bílstjórasæti fyrir bak.
Loftkæling.
Bi-Xenon 6000k HID kerfi.
Rafmagn í öllum rúðum.
Rafmagn í sætum.
Rafmagn í speglum.
Rafmagn í höfuðpúðum.
Rafmagnsniðurfelling á höfuðpúðum afturí.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Hiti í sætum.
Orginal Becker BE3200 útvarp.
Nýjir Alpine Type G afturhátalar (Ágúst 2010).
Nýtt loftnet frá Nesradío (Ágúst 2010).
Magnari fyrir framhátala falinn undir farþegasæti.
Magnari fyrir afturhátalara í skotti.
Leiðslur fyrir magasín í skotti.
Bilað magasín getur fylgt.
Armpúði frammí og afturí.
Dökk afturljós.
Símastandur.
Það sem ég hef gert:
Nýupptekin sjálfskipting svo hún er mjög góð (sjá neðar)
Ný málaður framstuðari og vinstra frambretti af fagmanni.
Nýlega málaður toppur og húdd (fyrri eigandi).
Ný stífa v/m framan með áföstum spindli.
Ný balancestangargúmmi.
Ný olía á skiptingu + sía.
Nýr sviss.
Ný drifskaptsupphengja.
Nýtt flex-gúmmí frá skiptingu til drifskapts.
Farið yfir hljóðkerfi hjá Nesradío (sjá að ofan).
Málað plast í grilli svart.
Xenon kerfi sett í og gengið snyrtilega frá öllum snúrum.
Felgur réttar og yfirfarnar af Felgur.is
Felgur nýmálaðar.
Frambremsur teknar upp algerlega (klossar, diskar og dælur teknar upp).
Bónaður reglulega með Mothers bóni.
Það er erfitt að trúa að hann sé keyrður þetta þar sem hann er gríðarlega þéttur í akstri. Það sem mætti gera er eftirfarandi en sumt er bara smámunasemi í mér:
- Skipta um sleða í topplúgu. [Á aðra topplúgu]
- Smá yfirborðsryðdoppa á bílstjórahurð og farþegaframbretti.
Ég man ekki eftir neinu öðru í fljótu bragði. Eins og ég segi þá myndi ég skjóta á að það væri ekki fleiri en 5 svona 320 CE eftir á götum Íslands, hvað þá í svona góðu standi. Vélin er þétt og flott og boddýið er í góðu standi.
Ásett verð 1390þús en það er ekki heilagt. Skoða öllu staðgreiðsluboð með eða án 18" AMG.
Skoða skipti á öllu.
ATH að hann er í dag á 18" AMG felgum sem eru ekki á myndinni. Hægt er að fá bílinn á minna án þeirra.Græja myndir af því fljólega.
Gunnar Smári s.866-8282