Author Topic: MMC Galant Avance 2000 árg  (Read 1682 times)

Offline cuda

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
MMC Galant Avance 2000 árg
« on: May 30, 2011, 22:35:58 »
til sölu MMC Galant avance árg 2000 2,0L  sjálfskiptur ekinn 201.000 þús skoðaður með 12 miða og núl í endastaf. ný tímareim ný smurður . allt nýtt í bremsum að aftan diskar klossar og handbremsuborðar.
nýir afturdempara og nýjar neðri spyrnur að framan. verðhugmynd 550,000 þús til greina koma skipti á ódýrari bíl  upplýsingar í síma 847-1763
Einar Birgisson