Kvartmílan > Almennt Spjall

Innvols í Ford vélar?

(1/2) > >>

Jói ÖK:
Jæja nú er kominn tími á meira power..hvar er best að versla powerstöff í 4.6 32V Ford? (Stimpla, stangir og þess háttar)

70 olds JR.:
summit racing myndi ég halda

70 olds JR.:
http://www.summitracing.com/search/make/FORD/engine-size/4-6L-281/engine-family/Ford-modular-V8/
hér er link

Kiddi:
Eru ekki einhverjar Modular performance shoppur þarna úti?!?! Held að Summit sé ekki allveg að gera sig þegar að kemur að svona sérhæfðu stöffi.

einarak:
Nei Summit eru ekki alveg nógu sterkir þarna, við erum að leita að einhverjum sérhæfðari shoppum, eða framleiðendum af stimplum stöngum og tengdu stöffi sem menn hafa reynslu af.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version