Author Topic: Sandspyrna - Skráning er hafin.  (Read 2321 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sandspyrna - Skráning er hafin.
« on: May 09, 2011, 15:25:03 »
Þá er sandspyrnu seasonið að hefjast.

Skráning er hafin í fyrstu keppni sem er föstudagskvöldið 20 maí á Akureyri.
Keppnin verður haldin á BA svæðinu, gamla brautin verður löguð þannig að hún höndli allra öflugustu tækin af öryggi.
Skurðurinn verður færður, brautin lengd og breikkuð og keyrt í hana betri sandi svo menn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt og annara.

Fjölmennum nú og keyrum keppnistímabilið af stað með krafti.

Allar nánari upplýsingar á ba.is
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is