Til sölu AUDI A6 2.6 árgerð 1996Hann er ekinn um 234þ.km og er sjálfskiptur. Hann var innfluttur nýr af Heklu á sínum tíma.
Hann er með 2.6 lítra V6 vélinni sem skilar einhverjum 150 hestöflum. Skiptingin er mjúk og fín og hann vinnur mjög skemmtilega.
Ástand á lakki er gott en það er brotið uppúr lakki á afturstuðara og á nokkrum stöðum í kringum lista á hliðum.
Hann hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, það sem ég man eftir núna að hefur verið gert er:
2009/2010 - skipt um öll gúmmí í undirvagni og mótorpúða
2009 - nýjir bremsudiskar og annað í bremsum
2008 - skipt um tímareim, vatnsdælu, vatnslás
Alltaf regluleg olíuskipti.
Hann er á nýjum sumardekkjum.
Það sem er að núna er að handbremsan stendur á sér vegna notkunarleysis og þarf að liðka hana upp. Það er ekki hægt að taka barnalæsingu af vinstri afturhurð og samlæsingarnar í bílnum eru bilaðar.











Fleiri myndir eru hér
https://picasaweb.google.com/sigurbjorn.einarsson/AUDIA6261996#Verð: 360.000Nánari upplýsingar í síma 849 0200
Sigurbjörn