Kvartmílan > Almennt Spjall

Sandspyrna - Skráning er hafin.

(1/1)

Dodge:
Þá er sandspyrnu seasonið að hefjast.

Skráning er hafin í fyrstu keppni sem er föstudagskvöldið 20 maí á Akureyri.
Keppnin verður haldin á BA svæðinu, gamla brautin verður löguð þannig að hún höndli allra öflugustu tækin af öryggi.
Skurðurinn verður færður, brautin lengd og breikkuð og keyrt í hana betri sandi svo menn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt og annara.

Fjölmennum nú og keyrum keppnistímabilið af stað með krafti.

Allar nánari upplýsingar á ba.is

Navigation

[0] Message Index

Go to full version