Author Topic: óska eftir nokkrum hlutum í Golf MK4  (Read 1231 times)

Offline aronf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
óska eftir nokkrum hlutum í Golf MK4
« on: May 16, 2011, 13:02:30 »
Mig vantar heilan framstuðara skiftir ekki máli hvernig hann er á litinn ég sprauta hann bara, mig vantar hlífðarpönnuna og meðfylgjandi skrúfur og drasl.. ath þetta er ekki olíupanna heldur ál hlíf undir vél! hafa það á hreinu gaurinn í vöku skyldi ekkert hvað ég var að tala um.. og svo loftnet.

Endilega hafið samband ef þið egið einhvað af þessu eða allt

-aronf