Author Topic: Boddy partar á Bel Air sem þarf að bjarga.  (Read 2366 times)

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Boddy partar á Bel Air sem þarf að bjarga.
« on: April 30, 2011, 23:53:38 »
Hjá vini mínum var komið í geymslu fyrir ca 3 árum húddi og brettum og einhverju meira af Bel Air bíl og nú er þessi vinur minn að rýma húsnæðið fyrir atvinnustarfsemi og þarf að losna við þetta ella verður þessu bara hennt út núna á allra næstu dögum og þá verður þetta ónýtt. boddy partarnir voru að mig minnir í mjög góðu lagi og ryðlausir. Ef einhver hefur áhuga á að hirða þetta þá er þetta rétt hjá Hveragerði og maðurinn sem þar býr heitir Elvar og er með símann 866,7214.

Það er kannski best að taka það fram að strákur hér sem hefur notendanafnið PAL minnir mig átti svona bel air sem hann seldi og átti pálmi þessa parta og áttu að fylgja bílnum að ég held, ég talaði við Pálma fyrr í vetur eða haust og sagði honum að þetta þyrfti að sækjast en ekkert hefur gerst svo þess vegna langar mig að ath hvort einhver vilji taka þetta ella endar þetta í gryfjunni.