Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Camaro Z28 1986 tpi

(1/6) > >>

Ramarinn:
Jæja þá er þessi kominn í mínar hendu þetta er Camaro Z28 1986 mótel með 305 tpi sem er eitthvað búið að hræra í veit ekkert hvað er búið að gera enn allavega gengur hann ekki eins og hann á að gera, Núna er bara að byrja að fikta sig áfram endilega koma með upplysingar ef þið vitið eitthvað um hann




PS svo vantar mig sitthvað í hann hvar er best að panta í hann ?

Nonni:
Hefur reynst mér vel að panta hjá Classicindustries.  Svo eru Summit alltaf góðir :)

Nonni:
Já og ekki má gleyma ebay  8-)

palmisæ:
Ekkert smá flottur þessi.
En ég var buin að heyra að Talvan tæki ekki ásin sem er í vélinni og það þurfti að breyta tölvunni eða skipta í OEM á
 Ég ráðlegg þér að vera duglegur inná Ls1tech.com og þar í 3rd gen section og inná 3rd gen forum þeir vita hvernig á að leysa þetta mál

Pálmi S

Ramarinn:
búinn að panta slatta ég er að skipta um kerti og þræði og svo ættla ég að prufa loftflæðiskinjarann annas er það tölvan eða það er vitlaus ásinn gæti verið að hann sé fyrir blöndung ekki innspítingu
 CM6990  82-85 CAMARO STD HDR PNL EMBLM  UPS 1 $ 29.99 $ 0.00
 AFH12C1559  82-92 CAM/FBD ABS HDLNR-BLACK  Oversize-2 1 $199.99 $ 0.00
 20544118  85-87 Z28 RCKR PNL EMBLM-GRAY  UPS 2 $ 49.95 $ 0.00
 W5870  SIG SERIES SMOOTH HORN BUTTON  UPS 1 $ 29.99 $ 0.00
 14083663  85-87 GRAY REAR PANEL EMBLEM  UPS 1 $ 49.95 $ 0.00
 
 
 

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version