Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mótor Vandamál
Rampant:
Þið hafið kanski gaman af að skoða myndir af því sem ég er að gera við Cobruna. Mótorinn festist þegar ég var í autocross kepni síðastliðið sumar. Það kom síðan í ljós að ég hefði getað gert við þetta alt saman með því að kaupa $0.50 hlut. Gerandi langa sögu stutta, þá endaði ég með því að panta mér short block frá Livernois Motorsports. Ég sendi síðan heddin til þeirra til þess að láta þá porta þau og setja 4 nýja knastása í heddin.
http://www.facebook.com/media/set/fbx/?set=a.1405823305669.2059094.1234987830&l=3007b26b77
Ég á að fá mótorinn í byrjun Maí ef allt gengur að óskum.
Hér er slóð að samskonar græju. Blokkin sem ég fæ er reyndar ál blokk til þessað halda þýngdinni niðril.
http://www.livernoismotorsports.com/product.phtml?p=1549
palmisæ:
þetta er alvöru :)
ÁmK Racing:
Þetta er flott stöff =D>.Er ekki former outlaw 10.5 driverinn og nú adrl xtf Dan Millen hjá Livernois?
Rampant:
Þetta kom í vikunni. 8-)
Rampant:
Ég er enn þá að bíða eftir mótornum. :twisted:
Maður hefur verið að bæta við hlutum á meðan það er beðið eftir mótornum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version