Kvartmílan > Aðstoð
Dáinn Lancer
(1/1)
kiddi63:
Er með þennan Lancer sem er ágætur en hann bara dó skyndilega á keyrslu, ég prufaði að gefa start en það kemur ekkert ljós á mælaborð, samt koma fín framljós ..
Er að spá hvort þetta gæti verið svissbotninn ???
Einhver ???
Kristján Skjóldal:
kveikjur í þessum bílum eru það sem bílar hvað oftast :idea:
kiddi63:
ok, en það ætti að koma straumur í mælaborðið ´þó að kveikjan sé biluð, eða hvað ???
Walter:
Jú ég skipti um kveikju í svona fyrir um ári. Það loga öll ljós í mælaborði og allt virkar nema kemur bara ekki neisti ef kveikjan er farin, algeng bilun.
Ertu búinn að athuga öll öryggi og tengingar líka við rafgeymi.
Þekki ekki með svissbotninn á þessum bílum, hélt það væri frekar óalgengt í þessu en gæti verið.
Kristófer:
Prufaðu að taka rafgeymirinn úr og settu annan í sem að er í lagi, það kemur fyrir að geymarnir fari í drasl og ef að þeir eru í bílnum þá eru þeir að skemma út frá sér þess vegna er ekki hægt að gefa start.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version