Author Topic: Nokkur video frá mér gegnum síðustu 3 árin.  (Read 2957 times)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Nokkur video frá mér gegnum síðustu 3 árin.
« on: March 30, 2011, 10:44:59 »
Ætlaði alltaf að gera smá sögu hérna um evoinn minn sem ég á nú ekki lengur. Ætlaði bara að sýna smá framfarir síðustu 3 ára.

2007
var nánast engu búinn að breyta enda var ég að keyra 13.1 á 103mph þetta árið enn náði best 12.550 á 108mph í lok tímabils einu breytingarnar voru púst og sía.

Evo vs impreza

2008
keyrði allt árið í 12 sec planið var að ná 11.999 enn það tókst ekki þannig ég þurfti að sætta mig við 12.005 :lol: Endaði sem íslandsmeistari í RS og lenti í 2 sæti í götuspyrnu Ak á bíladögum.

DanniEvo

Bíladagar 2008 4x4 Final

2009
fyrsta runnið á árinu fór ég strax í 11.9xx sec náði best seinna meir 11.88

Mitsubishi evolution ix fp green 11.942

Ég og Kjarri, þetta var hinsvegar mín dýrasta ferð þar sem sveifarásinn minn brotnaði í þessari ferð.

Evo gt30 vs Eclipse gt40

2010

Allt keypt nýtt, nýr sveifarás, stimplar, legur, önnur bína, ofvs. Besti tími var 10.96 á 133mph sem ég var mjöög sáttur við  =D>

Danni Evo vs Danni Supra

Danni evo burnout!

Danni evo vs. Danni supra

Síðustu ár eru búinn að vera ótrúlega skemmtileg, og frábært að hafa komist í hóp 4 cyl 10 sec bíla. Núna er planið að finna annan bíl og byrja aftur á byrjun  :lol:

Kv Daníel.
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nokkur video frá mér gegnum síðustu 3 árin.
« Reply #1 on: March 30, 2011, 20:31:13 »
flottur Danni

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nokkur video frá mér gegnum síðustu 3 árin.
« Reply #2 on: March 30, 2011, 20:42:36 »
Vel gert gamli, Hvað á að kaupa ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Nokkur video frá mér gegnum síðustu 3 árin.
« Reply #3 on: March 31, 2011, 14:19:53 »
Ekkert planað ennþá, það mun gerast aftur einn daginn :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Nokkur video frá mér gegnum síðustu 3 árin.
« Reply #4 on: March 31, 2011, 15:45:41 »
Ekkert planað ennþá, það mun gerast aftur einn daginn :)


V8           \:D/

Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)