Kvartmílan > Almennt Spjall

Hjálp!! Á einhver yfirbyggða bílakerru?

(1/1)

Sterling#15:
Við í Mustangklúbbnum erum með sýningu á laugardaginn hjá Brimborg og það eru nokkrir bílar sem er ílla við rigningu, mjög ílla við hana og okkur vantar yfirbyggða bílakerru sem við gætu flutt þessa bíla á föstudaginn milli 17 og 21 og svo aftur á laugardaginn eftir kl 16.  Er einhver tilbúinn að lána eða leigja okkur bílakerru fyrir þetta?  Endilega hafði þá samband við mig í 699-3135,  Hilmar.  Við gætum misst nokkra bíla af sýningunni ef við reddum þessu ekki, sem er slæmt á 25 bíla sýningu.

1965 Chevy II:
Sæll, ég setti þetta á fésið og fékk tips á þessan gaur:
Jón Tómas
Sími: +354 896 2063
http://www.voruflutningar.is/?page_id=2
Þeir hafa séð um bílaflutninga á bílum sem hafa komið hingað í auglýsingarskyni ofl.

bæzi:

--- Quote from: Trans Am on April 13, 2011, 22:53:19 ---Sæll, ég setti þetta á fésið og fékk tips á þessan gaur:
Jón Tómas
Sími: +354 896 2063
http://www.voruflutningar.is/?page_id=2
Þeir hafa séð um bílaflutninga á bílum sem hafa komið hingað í auglýsingarskyni ofl.

--- End quote ---

Sverrir bón í Keflavík á eina
hún er á bílasölu hér í bænum, get reddað þér númerinu hans Hilmar :mrgreen:

á ekki þórður eina líka og Grétar Franks

kv Bæzi

Navigation

[0] Message Index

Go to full version