Kvartmílan > Aðstoð
Ford C5 vandamál
Maverick70:
þegar að ég átti þennan bíl að þá var C4 skipting í honum ;) og hún er í enþá :)
smá skot, en bara í góðu ;)
Walter:
--- Quote --- og hún er í enþá
--- End quote ---
Já að þekkja þessar Ford skiptingar í sundur er ekkert grín en allavega þá pantaði ég og það er kominn í kaggann nýr C5 gír frá olafsson racing uppgerð og betrumbætt af Einari Gunnlaugs :mrgreen:
Toppvinna mæli með þeim, allt annað að keyra bílinn enda fékk hann að taka á því aðeins á brautinni á sunnudaginn. Á samt eftir að setja í bílinn alvöru snúningshraðamæli áður en ég fer að beita honum eitthvað nálægt mörkum.
Skiptingin sem ég tók úr var með pönnuáfyllingu (pan fill) merkt E2 á tveim stöðum. Reyndar vantaði kvarðann og hefur víst vantað í langan tíma en það er ekki vandamál með nýrri skiptingu.
Hér er smá um mismuninn á C4/C5 en þetta eru nánast sömu skiptingar en C5 með lock converter.
http://mmerlinn.tripod.com/f/c4notes.htm
Snilldar veður á sunnudag á brautinni og flottir bílar á svæðinu. Meira segja 3 stk Maverick mættu sem eru held ég allir 8cyl sem eru ökuhæfir á Íslandi.
Svo er ég farinn á honum norður á bíladaga á fimmtudaginn \:D/
Maverick70:
svo er einn 8cyl maverick í kópavogi ;)
en vantar þér ekki skyggni í bílinn þinn?
Walter:
Neinei Heimir ég er svona and-skyggn :twisted:
Þoli ekki þessi helv. skyggni svo það er bara fínt að þau vantar. Ríf þau yfirleitt úr mínum bílum.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version